fbpx
Fagmannleg & persónuleg þjónusta

Bilaþrif - Bónstöð

Þjónustan

Umsagnir

Hvað viðskiptavinir okkar hafa að segja

Algjörlega frábær þjónusta og fyrirmyndar vinnubrögð. Mæli 100% með Dluxbón, ég mun klárlega nýta mér þjónustuna hjá þeim aftur og aftur. Takk.

Alma Eðvaldsdóttir
Facebook

Þvílíkir meistarar! Bíllinn er eins og nýr eftir smá trít hjá ykkur. Allt upp á 10; þjónusta, viðmót, tímasetningar og fagmennska. Mæli 100% með!

Guðrún Berta
Facebook

Frábær þjónusta og velþrifinn bíll sem ég fékk til baka 100% meðmæli!

Þyrí Marta Baldursdóttir
Facebook

Frábær þjónusta. Fékk flottan bíl eftir vel unna vinnu. Mæli með Dluxbóni

Nanna Þórisdóttir
Facebook
Netverslun

Vandaðar bón og hreinsivörur

Fara upp