Lýsing
CarPro Reload er bón sem inniheldur hluta af varnareiginleikum Cquartz. Varan er bæði frábær sem bón eitt og sér og líka til að viðhalda Cquartz húðinni og auka endinguna.
Kosturinn við Reload er að það kemur í spreybrúsa sem auðveldar notkun þess, bæði er hægt að nota það á bílinn ef hann er blautur eða þurr, sprauta 2-3 sinnum í microfiber klút og bera á lakkið.
Endingartími Reload bónsins er um 6 mánuðir.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.