fbpx

Aðeins það besta!

Í detailing pökkunum okkar tökum við bílinn alveg í gegn bæði að innan og utan. Hvort sem þú sért með nýjan eða eldri bíl henta þessir pakkar þér! Við mössum bílinn til þess að auka gljástigið á lakkinu og bónum bílinn með bóni sem verndar lakkið í allt að 6 mánuði og auðveldar þrif.  Allir okkar viðskiptavinir fá bílaleigu bíl til afnota á meðan við vinnum í bílnum þeirra.

Hámarks glans & vörn

Alvöru pakki til þess að láta bílinn líta betur út fyrir sölu!

Þessi pakki bætir gljástigið á bílnum til muna og verndar lakkið betur. Fullkomin pakki fyrir þá sem vilja halda lakkinu á bílnum góðu í lengri tíma - auka glansinn og vera með betri vörn fyrir veturinn! Bílinn er þrifinn að utan með tjöruhreinsi - IronX - sápu og leiraður til þess að hreinsa öll óhreinindi af lakkinu. Næst er lakkið massað með one-step polish til þess að hækka gljástigið og borið á Carnauba Bón til þess að vernda lakkið betur í allt að 6 mánuði. ATH: Engar rispur eru fjarlægðar í þessari meðferð.

Bílinn er þrifinn vel að innan og djúphreinsaður ef þess þarf. Ef bílinn er með leðursæti eru þau hreinsuð og næring borin á þau. Allir blettir í bílnum og skotti eru fjarlægðir. Skottið er þrifið ásamt því að vélinn er þrifin og borið sérstak efni á allt plast til þess að lífga upp á það og vernda betur.

Utan:
Tjöruþvottur
IronX Meðferð (Lakkhreinsun)
Sápuþvottur/Handþvottur
Lakkið leirað (Lakkhreinsun)
Felguþvottur
Þurrkun/Hurðaföls þrifin
Gljáefni borið á dekkin
Lakkið massað (Eins skrefa polish)
Gljástig á lakkinu aukið
Sterkt Carnauba Bón
Innan:
Rúður hreinsaðar
Ryksug að innan
Djúphreinsun/Leðurhreinsun
Vélarþvottur
Næring og gljáefni borið á Innréttingar
Gljáefni borið á allar mottur

Verðskrá:
Lítill fólksbíll: 59.990 kr | Stór fólksbíll: 69.990 kr
Lítill jeppi: 79.990 kr | Stór jeppi: 99.990 kr

*Byrjunarverð fyrir bíl í venjulegu ástandi. Ef bíll er með slæmt lakk - rispur - illa farnir - bletti eða dýrhár er rukkað aukagjald.

4 - 6 Klst

Deluxe Pakkinn

Þessi pakki er fyrir þá sem vilja gera bílinn eins og nýjan - fjarlæga flestar rispur og nuddför ásamt því að hækka gljástigið - auðvelda viðhalds þrif á bílnum og verja lakkið. Þessi pakki hentar oft fyrir sölumössun! Bílinn er þrifin að utan með tjöruhreinsi - IronX - sápu og leiraður til þess að hreinsa öll óhreinindi af lakkinu. Tveggja skrefa mössun: Næst er lakkið massað og allar fínar rispur og nuddför eru fjarlægð. Við leytumst eftir 60% – 70% niðurstöðum en ef lakkið er nýlegt og vel með farið næst jafnvel 80-90% niðurstöður. Síðasta skrefið er svo að massa lakkið upp og hækka gljástigið áður en Carnauba bónið er borið á.

Bílinn er þrifinn vel að innan og djúphreinsaður ef þess þarf. Ef bílinn er með leðursæti eru þau hreinsuð og næring borin á þau. Allir blettir í bílnum og skotti eru fjarlægðir. Skottið er þrifið ásamt því að vélinn er þrifin og borið sérstak efni á allt plast til þess að lífga upp á það og vernda betur.

Utan:
Tjöruþvottur
IronX Meðferð (Lakkhreinsun)
Sápuþvottur/Handþvottur
Lakkið leirað (Lakkhreinsun)
Felguþvottur
Þurrkun/Hurðaföls þrifin
Gljáefni borið á dekkin
Lakkið massað (Tveggja skrefa)
Gljástig á lakkinu aukið
Rispur og nuddför eru fjarlægð
Sterkt Carnauba Bón
Innan:
Rúður hreinsaðar
Ryksug að innan
Djúphreinsun/Leðurhreinsun
Vélarþvottur
Næring og gljáefni borið á Innréttingar
Gljáefni borið á allar mottur

Verðskrá:
Lítill fólksbíll: 79.990 kr | Stór fólksbíll: 89.990 kr
Lítill jeppi: 99.990 kr | Stór jeppi: 119.990 kr

*Byrjunarverð fyrir bíl í venjulegu ástandi. Ef bíll er með slæmt lakk - rispur - illa farnir - bletti eða dýrhár er rukkað aukagjald. *Fyrir bíla með svart og hart lakk er rukkað aukagjald.

5 - 8 Klst
Umsagnir

Hvað viðskiptavinir okkar hafa að segja

Algjörlega frábær þjónusta og fyrirmyndar vinnubrögð. Mæli 100% með Dluxbón, ég mun klárlega nýta mér þjónustuna hjá þeim aftur og aftur. Takk.

Alma Eðvaldsdóttir
Facebook

Þvílíkir meistarar! Bíllinn er eins og nýr eftir smá trít hjá ykkur. Allt upp á 10; þjónusta, viðmót, tímasetningar og fagmennska. Mæli 100% með!

Guðrún Berta
Facebook

Frábær þjónusta og velþrifinn bíll sem ég fékk til baka 100% meðmæli!

Þyrí Marta Baldursdóttir
Facebook

Frábær þjónusta. Fékk flottan bíl eftir vel unna vinnu. Mæli með Dluxbóni

Nanna Þórisdóttir
Facebook
Fara upp